Taipalsaari

Taipalsaari er samsett af mjög mörgum eyjum smáum og stórum, og margar ţeirra tengjast saman međ uppfyllingarefni, en brýr tengja ađrar saman. ţessi mynd er tekin ofan af einni slíkri stórri brú, en skugginn af brúnni kastast á ísilagt vatniđ. Á myndinni er rauđur saunabústađur, bryggja og bátur, og á íslögđu vatninu má sjá för eftir skíđafólk, sem og för eftir ýmiskonar dýr. Međ hćkkandi sól bráđnar snjórinn og ísinn smátt og smátt, og fagurblátt Saimaa vatniđ kemur ljós, og sumarparadísin Finnland lifnar viđ, en viđ strendur finnsku vatnanna eru meira en ˝ milljón sumarbústađa, smáir og stórir. Taipalsaari er viđ Saimaa vatniđ sem er stćrsta vatn Finnlands. - Sjá augljósan mun á birtunni í ţessum myndum frá Taipalsaari, og ţeim sem ég tók fyrir rúmum 5 vikum síđan. Myndirnar neđar hér á síđunni, ”Vetrarbirta”. Kv.BB

Bćtt í albúm: 8.3.2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband