Listamaðurinn Arngrímur 9 ára

Í tilefni af mikilli grósku í listalífinu í Finnlandi og á Íslandi, birti ég hér með eftirfarandi ljósmyndir á bloggsíðunni, sem ég tók í Hlíðunum í Reykjavík í síðust viku af kornungum listamanni framtíðarinnar: (Myndirnar er hægt að stækka upp með því að klikka á þær með vinstri músarhnappnum). Arngrímur Guðmundsson er 9 ára gamall og bregður hér á leik fyrir framan málverk eftir pabba sinn. En Arngrímur er einnig listrænn þrátt fyrir ungan aldur, sem kom mjög vel í ljós er hann sýndi okkur Pirjo fjölmargar hressilegar myndir sem hann hefur gert. - Kv. BB - 16.8.2007

Ljósmyndari: BB | Staður: Reykjavík | Bætt í albúm: 22.11.2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband