Finnlandsfarar fjölskyldunnar. Myndirnar eru teknar af öllum úr fjölskyldunni sem hafa komið í heimsókn til okkar Pirjo hingað til Finnlands í gegnum árin. Stærri myndin í miðjunni er af haustlitunum við Saimaa vatnið, sem allir Finnlandsfararnir hafa heimsótt. Kv. BB
Bætt í albúm: 21.11.2010