Hann Rúnar bróđir minn kom hingađ til Finnlands frá Svíţjóđ ţar sem hann hafdi dvaliđ um tíma, ásamt Elínu konunni sinni og dóttur ţeirra henni Söndru Rún. Ţau sigldum međ Silja Line frá Stokkhólmi til Helsinki 8.8. sl og dvöldu hjá okkur í ţrjá daga. Í dag flugu ţau aftur heim til Íslands frá Stokkhólmi. Ţetta var stórskemmtilegur tími sem viđ áttum saman hér í Finnlandi og margt var brallađ saman. Sjá myndirnar í myndalbúminu.
Ţess má geta ađ hún Sandra Rún sem nú er 23 ára gömul kom fyrst til okkar Pirjo, ţegar hún var ađeins 11 ára gömul, ásamt yngri systur sinni henni Lenu Björg, og komu ţćr einar til okkar hingađ til Finnlands frá Íslandi, alveg á sama hátt og hún Ástrós gerđi nýlega.
Bćtt í albúm: 12.8.2008