Góðir Finnlandsfarar frá Íslandi (7)

14.7.2010. - Þegar hér er komið við sögu eru Þórir bróðir og dóttir hans Þórunn Elísa nýkomin til Finnlands, en hún Þórunn er 9 ára, og var yngsti gesturinn okkar í sumar. Hér situr hún á grein á eplatrénu okkar í garðinum okkar heima í Kouvola. En sjón er sögu ríkari, sjá allar myndirnar. Kv. BB

Bætt í albúm: 17.8.2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband