Góðir Finnlandsfarar frá Íslandi (15)

Nú hafa allir bræðurnir mínir komið til Finnlands: Bróðir minn hann Hilmar B. og fjölskylda hans kom sumarið 1996, og svo kom Hilmar aftur einn í október árið 2002. Guðmundur B. kom í október 1997, en við Pirjo giftum okkur um sumarið sama ár 14.6.1997. Rúnar B. kom síðan sumrið 2008. En nú í sumar 2010 komu síðan þeir Þorvaldur B. og Þórir B. en á sitthvorum tímanum. Á meðfylgjandi klippimynd er einnig hann pabbi, Björgvin. Guðmundsson, og kona mín hún Pirjo er einnig á myndunum heima í Kouvola er Hilmar kom í heimsókn á haustdögum. - Kær kveðja, Björgvin B.

Bætt í albúm: 31.8.2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband