Við Pirjo opnuðum samsýningu á málverkum og grafík í gallerý í Kouvola húsinu 16.12. sl. Sjá meðfylgjandi sýnishorn af myndverkunum okkar, sem og plakat sýningarinnar. Sýningin verður til 18.1.2009. -------
Þess má geta, að á liðnum árum höfum við Pirjo verið saman með fjórar samsýningar á fjölmörgum stækkuðum ljósmyndum sem vid höfum tekið á Íslandi í gegnum árin. Fyrsta sýningin var í Kristiinankaupunki 1997, og síðan röð ljósmyndasýninga frá Íslandi í Kouvola 2004 og í Kotka og Helsinki árið 2005. – Kv. Björgvin
Bætt í albúm: 22.12.2008