Steinunn og Neil í skóla BB í Kuusankoski Finnlandi
MARS 2008: STEINUNN OG NEIL Í FINNLANDI
Finnlandsfara frá Reykjavík og Cork, Íslandi og Írlandi.............
Steinunn bróðurdóttir mín og og írskur kærasti hennar hennar hann Neil eru nú í Finnlandi. Sjá myndirnar sem ég tók af þeim. Mynda-albúm: Steinunn og Neil í Finnlandi
Steinunn og Neil eru flott á þessu í Finnlandi, og í upphafi ferðarinnar dvöldu þau á 5 stjörnu hóteli í Helsinki, þau voru dugleg að heimsækja kaffihúsin og menningarhúsin í höfuðborginni. Sjá meðfylgjandi myndir af uppáhaldskaffihúsinu þeirra Kappeli í Helsinki. http://www.kappeli.fi/ Í lok Finnlandsferðarinnar verða þau aftur á fína hótelinu: HOTEL KÄMP: http://www.hotelkamp.fi/en/Index/ Finnland hefur heillað þau og ekki síst Helsinki
Ljósmyndari: BB | Staður: Kuusankoski | Bætt í albúm: 8.3.2008