Mamma og pabbi, (Dagrún og Björgvin G.) komu nú í 10 skiptið, en þau heimsóttu okkur fyrst árid 1989.
Þau hafa alltaf unað sér mjög vel í Finnlandsheimsóknunum til okkar, og þessi ferð var var
eins góð og allar fyrri ferðirnar, en með öðrum voru þau mjög ánægð með mótökurnar og frábæra ferð.
-Taipalsaari – Kouvola - Eldhressir Finnlandsfarar frá Reykjavik. Bróðir minn Þorvaldur B.
var með í ferðinni, og er hér með okkur á nokkrum myndum hinn ánægðsti, m.a. á mynd
með móður okkar. Á einni myndinni heima í Kouvola er Pirjo eldhress í góðum félagskap
foreldra minna. Kv. BB
Bætt í albúm: 28.7.2010