Frá Reykjavík til Finnlands (2)
Kouvola - Verla – Taipalsaari - Bróðir minn hann Þórir Björgvinsson kom nú í sumar í fyrsta skipti í heimsókn til okkar Pirjo hingað til Finnlands frá Reykjavík. En með honum var dóttir hans Þórunn Elísa, sem er 9 ára, eins og ég nefndi áður. Hér eru þau m.a. eldhress í Tívolí garðinum í Kouvola, og á einni af litlu myndunum eru þau Þórunn Elísa og Pirjo heima fyrir framan málverk BB.
Bætt í albúm: 28.7.2010