Pappírsiðnaðarborgin Kuusankoski tilheyrir Kouvola. Ég tók þessar ljósmyndir í dulúðugri stemmningu um miðjan janúar við Kymijoki, eða Kymi-ánna sem rennur í gegnum Kuusankoski.
Lífæð borgarinnar er einmitt Kymijoki, en pappírsverksmiðja borgarinnar er við ánna.
Bætt í albúm: 10.2.2010