Vetrarstemmning (10)

Til lukku Rúnar! ---- Rúnar Björgvinsson bróđir minn, sem er rafmagnsverkfrćđingur á 51 ára afmćli í dag 23. febrúar,og í tilefni af ţví er ţetta albúm sett inn á bloggiđ einmitt í dag. Hér er Rúnar ásamt Ellu og Söndru Rúnar viđ skíđastökkpallinn í Kouvola, en hluti vetrarmyndanna í ţessu albúmi eru einmitt teknar viđ stökkpallin, og reyndar klifrađi ég upp efst upp í pallinn og tók loftmyndirnar af vetrarstemmningunni í Kouvola, sem einnig má sjá í ţessu albúmi. Rúnar rekur og stjórnar fyrirtćkinu íslenskt sjávarfang í Kópavogi. Rúnar er bróđir minn, og brölluđum viđ margt saman hér áđur fyrr, og ber fyrst ađ nefna Söng og skemmtifélagiđ Samstillingu, sem viđ stofnuđum í Reykjavík 1982. Söngfélagiđ starfađi síđan viđ mikinn fögnuđ í 20 ár. Af öđrum sameiginlegum framtökum okkar, má nefna ađ viđ áttum saman ”glćsibíla”, um nokkurt skeiđ á ţessum árum, fyrst var ţađ Volvo kryppa og síđan glćsibifreiđin Lada, en ţađ er nú önnur saga. Rúnar kom í heimsókn til okkar hingađ til Finnlands í ágúst sl. ásamt Elínu konu sinni og Söndru Rún dóttur ţeirra. Sjá mynd af Rúnari eldhressum í skóginum hér í Kouvola:

Bćtt í albúm: 10.2.2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband