Færsluflokkur: Bloggar
12.8.2011
Í Finnlandi - Suomessa
Í sumar komu til okkar Pirjo frá Íslandi góðir gestir, t.d. hann Aggi sem er 13 ára, og eins og sjá má á myndinni er hann fínn eðluveiðimaður, og hefur tekið eina eðluna í fóstur. Sumarið hjá okkur Pirjo byrjaði mjög vel. Við vorum með sameiginlega myndlistarsýningu í borginni Lappeenranta, og sýndum við grafíkverk og ljósmyndir. Áður höfðum við einnig haldið samsýningu hér í Kouvola í desember 2009, þar sem við sýndum málverk og grafíkverk. Við höfum haldið þrjár sýningar á ljósmyndum frá Íslandi hér í Finnlandi: Í Kouvola 2004, (en sýninguna opnaði þáverandi sendiherra Íslands í Finnlandi, Jón Baldvin), og sýningu í Kotka 2005 og Helsinki 2006. Kesällä meille tuli mieluisia vieraita Islannista, mm. Aggi, 13-vuotias poika, jolla tässä kuvassa on sisilisko lemmikkinä.Meidän kesämme, minun ja Pirjon, alkoi hyvin. Meillä oli Lappeenrannassa yhteinen taidenäyttely, jossa oli grafiikkaa ja valokuvia. Aikaisemmin, joulukuussa 2009 meillä oli myös yhteisnäyttely Kouvolassa, ja silloin siellä oli maalauksia ja grafiikkaa . Olemme pitäneet kolme valokuvanäyttelyä Islannista: Kouvolassa 2004, Kotkassa 2005 ja Helsingissä 2006. Sjá ljósmyndir frá heimsókn Finnlandsfaranna sl. sumar:
Myndaalbúm: Sumar
Bloggar | Breytt 24.11.2011 kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2010
Helsinki
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.1.2010
Vetrarstemmning
Vetrarveðrið hefur skartað sínu fegursta hér í Finnlandi nú í janúar. Hér eru
nokkur sýnishorn af vetrarstemmningunni í Kouvola.
Myndaalbúm: Vetrarstemmning
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2009
Ítalíustemmningar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2009
Toscana
Bloggar | Breytt 7.7.2009 kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2008
Ástrós
Sjá texta um Finnlandsferðina: Ástrós í Finnlandi
Sjá myndir í albúmi: Ástrós í Finnlandi 23.7. - 30.7.2008: Ástrós
Bloggar | Breytt 25.8.2008 kl. 15:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2008
Sumarstemmning í Finnlandi
Sumarið nálgast, og hér er tekið örlítið forskot á sumarið með þessum finnsku sumarmyndum. Myndirnar er hægt að stækka upp með því að tvíklikka á þær með vinstri músarhnappnum, og klikka síðan aftur á stækkuðu myndirnar, sem verða þá enn stærri og skýrari. Sjá líka: http://bjorgvinbjorgvinsson.blog.is/album/FINNLAND-SUOMI/ Kv.BB
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2008
Næturstemmning í Tallinn
Gamli borgarhlutinn í Tallinn er mjög einstakur og dregur að ferðamenn ekki síst héðan frá Finnlandi. En Finnar sigla einmitt mikið með skemmtiferðskipum frá Helsinki til Tallinn, og hef ég reyndar siglt þá leið alloft með finnskum samkennurum mínum rétt eftir að skólinn byrjar um miðjan ágúst. Um síðustu helgi var maður enn á ný á ferðinni í Tallinn, og í fyrsta skipti að vetri til, en það kom ekki að sök, því á þessum milda vetri hefur borgin verið nánast alveg snjólaus á sama hátt og Helsinki. Sjá ljósmyndirnar sem ég tók af næturstemmningunni í gamla borgarhlutanum í Tallinn. Myndirnar er hægt að stækka upp með því að tvíklikka á þær með vinstri músarhnappnum, og klikka síðan aftur á stækkuðu myndirnar, sem verða þá enn stærri og skýrari.
Þess má geta svona í leiðinni að bróðurdóttir mín hún Steinunn og írskur kærasti hennar hennar hann Neil fljúga frá Írlandi til Helsinki í dag. Steinunn og Neil koma síðan hingað til Kouvola á föstudaginn, og í næstu viku stefna þau einmitt á siglingu til Tallinn frá Helsinki. Kv.BB
Sjá: Finnlandsfarar frá Reykjavík og Cork, Íslandi og Írlandi og myndaalbúm:TALLINNBloggar | Breytt 19.6.2008 kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.10.2007
Morgunstemmning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Myndirnar er hægt að stækka upp með því að tvíklikka á þær með vinstri músarhnappnum, og klikka síðan aftur á stækkuðu myndirnar, sem verða þá enn stærri og skýrari. Kv. BB
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)