Finnlandsfarar frá Reykjavík og Cork, Íslandi og Írlandi

         

     Steinunn og Neil í Finnlandi (1)      Steinunn og Neil í Finnlandi      Steinunn og Neil í Finnlandi (2)  

Steinunn bróðurdóttir mín og og írskur kærasti hennar hennar hann Neil eru nú í Finnlandi. Sjá myndirnar sem ég tók af þeim.  Mynda-albúm:   Steinunn og Neil í Finnlandi  

Steinunn og Neil eru flott á þessu í Finnlandi, og í upphafi ferðarinnar dvöldu þau á 5 stjörnu hóteli í Helsinki, þau  voru  dugleg að heimsækja kaffihúsin og menningarhúsin í höfuðborginni.  Sjá meðfylgjandi myndir af uppáhaldskaffihúsinu þeirra Kappeli í Helsinki. http://www.kappeli.fi/  Í  lok Finnlandsferðarinnar verða þau aftur á fína hótelinu:  HOTEL KÄMP: http://www.hotelkamp.fi/en/Index/   Finnland hefur heillað þau og ekki síst Helsinki, sjá myndir frá höfuðborginni:

Helsinki: http://images.google.fi/images?hl=fi&q=Helsinki&um=1&ie=UTF-8&sa=N&tab=wi 

Steinunn og Neil hafa búið og stundað nám í Cork á Írland. Sjá myndir frá Cork:

Cork: http://images.google.fi/images?hl=fi&q=Cork&um=1&ie=UTF-8&sa=N&tab=wi

Steinunn er frá Reykjavík.  Sjá myndir þaðan:

Reykjavík: http://images.google.fi/images?um=1&hl=fi&q=Reykjav%C3%ADk&btnG=Etsi+kuvia

Í byrjun vikunnar sigla Steinunn og Neil til Tallinn:

Tallinn: http://images.google.fi/images?um=1&hl=fi&q=Tallin&btnG=Etsi+kuvia 

 Sjá BB myndaalbúm: TALLINN  

________________________________________________________________________________


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband