Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mánudagur, 31. mars 2008
Ungir listamenn......
16.8.2007
LISTASTRAUMAR
Í tilefni af mikilli grósku í listalífinu í Finnlandi og á Íslandi, birti ég hér međ eftirfarandi ljósmyndir á bloggsíđunni, sem ég tók í Hlíđunum í Reykjavík í síđust viku af kornungum listamanni framtíđarinnar: (Myndirnar er hćgt ađ stćkka upp međ ţví ađ klikka á ţćr međ vinstri músarhnappnum).
Arngrímur Guđmundsson er 9 ára gamall og bregđur hér á leik fyrir framan málverk eftir pabba sinn. En Arngrímur er einnig listrćnn ţrátt fyrir ungan aldur, sem kom mjög vel í ljós er hann sýndi okkur Pirjo fjölmargar hressilegar myndir sem hann hefur gert. - BB -
________________________________________
Voriđ 2007
ÍSLENSK BÖRN SÝNA Í FINNLANDI:
Austurbćr sýndi barnaleikritiđ "Dragon Forest", á alţjóđlegu barnaleikritahátíđinni í Kuusankoski í Finnlandi . Um 20 íslensk börn sýndu hiđ stórskemmtilega leikrit á tveimur sýningum á hátíđinni. Börnin sýndu međ miklum tilţrifum og tókst sýningin mjög vel. Sjá nokkrar myndir sem ég tók á sýningunni af hinum frábćru ungu leikurum.
Ţađ var ađ frumkvćđi íslenska sendiráđsins í Helsinki ađ ég fór sem fulltrúi sendiráđsins til ađ horfa á leikritiđ í Kuusankoski, ţar sem ég starfa sem myndlistarkennari.
Í för međ Íslensku börnunum í Finnlandsferđinni voru m.a. nokkra mömmur íslensku barnanna, sem ég spjalliđ viđ í lok sýningarinnar. Einnig spjallađi ég viđ leikstjórann Agnar Jón, sem sagđi mér ađ í Kuusankoski hefđi veriđ tekiđ frábćrlega vel á móti íslenska hópnum, og Finnar veriđ mjög vinsamlegir. Og ekki spillti fyrir frábćrt veđur, sól og 20 C hiti. - BB -
VORIĐ 2008:
MARS 2008: STEINUNN OG NEIL Í FINNLANDI
Finnlandsfara frá Reykjavík og Cork, Íslandi og Írlandi.............
Steinunn bróđurdóttir mín og og írskur kćrasti hennar hennar hann Neil eru nú í Finnlandi. Sjá myndirnar sem ég tók af ţeim. Mynda-albúm: Steinunn og Neil í FinnlandiSteinunn og Neil eru flott á ţessu í Finnlandi, og í upphafi ferđarinnar dvöldu ţau á 5 stjörnu hóteli í Helsinki, ţau voru dugleg ađ heimsćkja kaffihúsin og menningarhúsin í höfuđborginni. Sjá međfylgjandi myndir af uppáhaldskaffihúsinu ţeirra Kappeli í Helsinki. http://www.kappeli.fi/ Í lok Finnlandsferđarinnar verđa ţau aftur á fína hótelinu: HOTEL KÄMP: http://www.hotelkamp.fi/en/Index/ Finnland hefur heillađ ţau og ekki síst Helsinki, sjá myndir frá höfuđborginni:
Helsinki: http://images.google.fi/images?hl=fi&q=Helsinki&um=1&ie=UTF-8&sa=N&tab=wi
Steinunn og Neil hafa búiđ og stundađ nám í Cork á Írland. Sjá myndir frá Cork:
Cork: http://images.google.fi/images?hl=fi&q=Cork&um=1&ie=UTF-8&sa=N&tab=wi
Steinunn er frá Reykjavík. Sjá myndir ţađan:
Reykjavík: http://images.google.fi/images?um=1&hl=fi&q=Reykjav%C3%ADk&btnG=Etsi+kuvia
Í byrjun vikunnar sigla Steinunn og Neil til Tallinn:
Tallinn: http://images.google.fi/images?um=1&hl=fi&q=Tallin&btnG=Etsi+kuvia
Sjá BB myndaalbúm: TALLINN
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.10.2008 kl. 18:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 3. febrúar 2008
Miđsumariđ – Juhannus 20. - 22.6. 2008
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.6.2008 kl. 15:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)