Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
Ţriđjudagur, 25. desember 2007
Nú er sumar.... Nyt on kesä....
14.6.2008
Ţađ er alveg ljóst ađ nú er sumar, og sólin skín glatt hér í Finnlandi, og á ţessum góđa degi 14. júní tók ég međfylgjandi ljósmyndir. En eins og sjá má er gróđurinn í mikilli grósku, og blómin tala auđvitađ sínu máli á svona fögrum sumradegi. - Finnska miđsumarshátíđin, "Juhannus", er um nćstu helgi, sem er mesta ferđamannahelgin í Finnlandi, og höfuđborgin Helsinki tćmist nánast af fólki og flestir íbúar landsins streyma í sumarbústađina sem eru um ˝ milljón ađ tölu, viđ strendur finnsku vatnanna. En Finnar kunna mjög vel ađ meta útveru í hinu fagra umhverfi viđ finnsku vötnin. Ţess má geta ađ brúđkaup eru mjög vinsćl í Finnlandi á sumrin og sértaklega um miđsumariđ. Kveđja, Björgvin B.
Myndirnar er hćgt ađ stćkka upp međ ţví ađ tvíklikka á ţćr međ vinstri músarhnappnum, og klikka síđan aftur á stćkkuđu myndirnar, sem verđa ţá enn stćrri og skýrari.
Bloggar | Breytt 17.6.2008 kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)