Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Í Furuskógarlandinu

     

               Sandra Rún

               Ella og Rúnar 

               Skógarganga

 

Hann Rúnar bróđir minn kom hingađ til Finnlands frá Svíţjóđ ţar sem hann hafdi dvaliđ um tíma, ásamt Elínu konunni sinni og dóttur ţeirra henni Söndru Rún. Ţau sigldum međ Silja Line frá Stokkhólmi til Helsinki 8.8. sl og dvöldu hjá okkur í ţrjá daga. Í dag flugu ţau aftur heim til Íslands frá Stokkhólmi.  Ţetta var stórskemmtilegur tími sem viđ áttum saman hér í Finnlandi og margt var brallađ saman. Sjá myndirnar í myndalbúminu.

Ţess má geta ađ hún Sandra Rún sem nú er 23 ára gömul kom fyrst til okkar Pirjo, ţegar hún var ađeins 11 ára gömul, ásamt yngri systur sinni henni Lenu Björg, og komu ţćr einar til okkar hingađ til Finnlands frá Íslandi, alveg á sama hátt og hún Ástrós gerđi nýlega.

 

Sjá myndaalbúm:  Furuskógarlandiđ    

 


Ástrós í Finnlandi

                          

                      Ástrós

                      Ástrós.

                   

Ástrós í Finnlandi 23.7.-30.7.2008.  Viđ Pirjo brölluđum margt og skemmtilegt međ henni Ástrós ţegar hún var hér hjá okkur.  En myndirnar af Finnlandsferđinni hennar, sem ég setti inn á bloggiđ ţegar hún var hér tala skýru máli. En nú er ég svona smátt og smátt ađ bćta viđ texta um Finnlandsferđina hennar.  Viđ fórum međ fyrst henni til  borgainnar Porvoo - Borgĺ, og  einnig til Helsinki í dýragarđinn sem stađsettur er á eyju viđ borgina. Viđ fórum saman í öll glannataekin Tívolí skemmtigarđinum hér í Kouvola.  Og síđast en ekki síst 3  daga ferđ í sumarbústađinn okkar viđ strönd Saimaa-vatnsins. Ástrós skemmti sér konunglega er hún tók fjölmarga sundspretti í 24 C heitu Saimaa vatninu, og hefđi hún gjarnan viljađ vera ţar fjölmarga daga til viđbótar. 

Pabbi hennar Ástrósar, hann Hilmar Björgvinsson, sem er yngsti bróđir minn, bloggađi um ferđ dóttur sinnar:

Ástrós í Finnlandi     Í Finnlandi er gott ađ vera   Finnlandsfarinn á leiđ heim

og afi hennar bloggadi líka um ferđ hennar: Ástrós í Finnlandi

                  Ástrós

                        

                      Ástrós.. 

P.S. Í bílnum á milli stađa í Finnlandi spiluđum viđ lög af íslensku plötunni 100 bestu lög lýđveldisins. Ţađ eru mörg góđ lög á plötunni, og tókum viđ Ástrós undir í söngnum međ mörgum lögunum.  Ástrós er í skólakórnum á Selfossi, og hefur áhuga á allskonar tónlist, t.d. kom í  ljós kom ađ hún hafđi séđ kvikmyndina Mamma Mia, međ Abba lögunum, og hćldi hún myndinni, sem varđ til ţess ađ viđ Pirjo horfđum á myndina í kvikmyndahúsi í miđborg Helsinki sl. fimmtudagskvöl, og skemmtum viđ okkur konunglega.  Sjá: Mamma Mia! The Movie - Honey Honey video): http://au.youtube.com/watch?v=lysKRN-cdg0  Lay All Your Love on Me clip-[MAMMA MIA! THE MOVIE: ] : http://au.youtube.com/watch?v=QIBG0NHKVs0&feature=related  mma Mia ! :the exclusive clip from the film's website http://au.youtube.com/watch?v=AsCqBBPDLA0&feature=related  Mamma Mia! The Movie - The Winner Takes It All (video):  http://au.youtube.com/watch?v=bCmOWYbmr4k&feature=related  

                              Ástrós

                             Dröfn

                            Dröfn í heimsreisu ............

 Ástrós á systir sem heitir Dröfn, og er hún nú í 6 mánađa heimsreisu međ vinkonu sinni.Sjá myndina af henni viđ stćrsta blóm heims. Pabbi hennar bloggađi einnig um Dröfn: Stćrsta blóm heims   Sjá einnig: Eldfjalliđ Bromo á austu Jövu veldur blindu og köfnun Sjá einnig eftirfarandi blogg um Ástrós: Ástrós í 3. sćti

                      Ástrós

                      Ástrós

1.8.2008:  Ástrós er 11 ára í dag, en viđ Pirjo héldum upp á afmćliđ međ henni hér í Finnlandi sl.  ţriđjudag, eins og sjá má á ţessari mynd af henni.

                            

Sjá myndir í albúmi: Ástrós í Finnlandi  23.7. - 30.7.2008:   Ástrós

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband